Posted on

Sjáðu stóru verkefnin okkar á árinu 2020

Meðal stærri verkefna á árinu 2020 voru húsgögn í nýtt húsnæði Hafrannsóknarstofnunar og í nýtt húsnæði Byggðastofnunar

Í báðum verkefnum voru stólar notaðir til að gefa rýmunum lit og náttúrulegur viður í stóru hlutverki

Í byrjun júlí 2020 settum við upp húsgögn í nýtt húsnæði Byggðastofnunar á Sauðárkróki, sjáðu stærri myndir hér að neðan:

Noom 50 stólar í mötuneyti, litríkir, Tabula hringborð
Actiu Wing útistólar í mismunandi litum úti á palli og Tabula hringborð svört
MR Box símaklefar, herbergi í miðri byggingu með rennihurð og gleri
MR Box eins sæta og 3ja sæta sófi við kaffiaðstöðu á 2.hæð
SC skápar, rennihurðaskápar blandaðir við hefðbundna möppuskápa.
SC fundarborð, 240×120 cm, TR Ultra fundarstólar við
Ergolift rafmagnsborð svört, með 50cm Co skúffu undir, 2 arma skjáörmum, SC skilrúm á milli borða, útdraganlegir SC turnskápar

Hjá Hafrannsóknastofnun var ljósa viðarklæðningin í timburhúsinu í aðal hlutverki. Fundarborð eru ýmist hvít eða grá. Fundar og gestarstólar litríkir, með mismunandi litum eftir hvaða hæð á við.

Noom 50 fundarstóll heilklæddur og Fumac fundarborð með linoleum vönduðum og mjúkum toppi á fundarborði

Fumac fundarborð 250×140 cm, hér á mynd með ljósgráum linoleum topp