Lýsing
Ljósgrár 4 skúffu skjalaskápur sem tekur folio skjalapoka. Skápurinn er læsanlegur og er með læsingaröryggi svo skápurinn geti ekki oltið yfir sig. 15 ára ábyrgð frá framleiðanda. Stærð 132x47x62cm. Lakkið er hamrað með mattri áferð. Skúffur opnast 100%.
Uppfyllir staðla EN 14704:2004, EN 14073:2:2004, EN 14073-3:2004 og BS 4438