Lýsing
Vönduð 2gja fóta þriggja þrepa rafstell frá IDT í Noregi með tveimur Linak mótorum, traustur búnaður sem er hljóðlátur og stöðugur. 61 – 126 cm vinnsluhæð. Burðarþol 150 kg. Margar gerðir borðplatna fáanlegar. 6 ára ábyrgð á rafstelli.
Fótastell fáanleg í hvítu, álgráu og svörtu.
Margar stærðir í boði á plötum og hægt að fá plötur með úrtaki eða boga í horn.
Stell fáanleg í svörtu, gráu og hvítu.
Rafstellin frá IDT eru svansvottuð.
6 ára ábyrgð.
Fyrirvari: Ekki er víst að litur á fótastelli eða stærð á plötu sé til á lager, áður en pantað er á netinu er gott að hafa samband.