Ergolift 650 IDT Rafmagnsborð

109.500 kr.

Vönduð 2gja fóta þriggja þrepa rafstell frá IDT í Noregi með tveimur Linak mótorum, traustur búnaður sem er hljóðlátur og stöðugur. Burðarþol 150 kg.  Margar gerðir borðplatna fáanlegar. 6 ára ábyrgð á rafstelli.

Sérpöntun

Plötur í eik, beyki og hvítu. Stell fáanleg í gráu, svörtu og hvítu.

6 ára ábyrgð. Alvöru gæði á góðu verði

 

Vörunúmer: EASYLIFT-IDT-3-1-1-1-1-1-1-1-1 Flokkar: , , , , Merkimiðar: ,

Lýsing

Vönduð 2gja fóta þriggja þrepa rafstell frá IDT í Noregi með tveimur Linak mótorum, traustur búnaður sem er hljóðlátur og stöðugur. 61 – 126 cm vinnsluhæð. Burðarþol 150 kg.  Margar gerðir borðplatna fáanlegar. 6 ára ábyrgð á rafstelli.

Fótastell fáanleg í hvítu, álgráu og svörtu.

Margar stærðir í boði á plötum og hægt að fá plötur með úrtaki eða boga í horn.

Stell fáanleg í svörtu, gráu og hvítu.

Rafstellin frá IDT eru svansvottuð.

6 ára ábyrgð.

Fyrirvari: Ekki er víst að litur á fótastelli eða stærð á plötu sé til á lager, áður en pantað er á netinu er gott að hafa samband. 

 

Frekari upplýsingar

Litur á stelli

Grátt stell, Hvítt stell, Svart stell

Litur á borðplötu

, ,

Veldu lengd

100cm, 120cm, 140cm, 160cm, 180cm