Håg H05 CR skrifborðsstóll/skrifstofustóll

175.890 kr.

Håg H05 CR er ný samblanda af tveimur klassískum stólum, Håg H04 og Håg H05

Hönnuður Peter Opsvik

Klassísk hönnun blönduð einfaldleika og notendavænum stillingum

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,

Lýsing

Håg H05 CR er ný samblanda af tveimur klassískum stólum, Håg H04 og Håg H05

Hönnuður Peter Opsvik

Notendavænar og einfaldar stillingar

10 ára ábyrgð á öllum varahlutum

Håg Inbalance tækni ýtir undir hreyfingu notandans (samhæfð hreyfing baks og setu)

Auðvelt að stækka og minnka stólinn með því einu að snúa hjóli á hægri hönd. Bak og seta stækkar og minnkar saman.

Læsanlegur í miðju og framhalla

Kemur á standard, 150mm pumpu (setuhæð 390 -515 cm) , 200mm og 265mm pumpur eru fáanlegar aukalega. Fáðu verðtilboð í hærri pumpu, einnig hægt að fá Håg fóthring.

Sjáðu bækling yfir Håg H05 CR stólalínuna hér

Ath stólar á lager eru með áklæði að framan og plastbaki að aftan, Creed 6005 

Frekari upplýsingar

Litur

Svartur, Blár, Rauður