LightUp S netbak

89.900 kr.

LightUp er nútímalegur skrifborðs-fundarstóll sem er fullkomin lausn fyrir þá sem eru að leita að heilsuvænum og hagkvæmum stólum.

Lýsing

LightUp er nútímalegur skrifborðs-fundarstóll sem er fullkomin lausn fyrir þá sem eru að leita að heilsuvænum og hagkvæmum stólum.

LightUp kemur með netbaki sem veitir góða öndun og bætir loftflæði. Hægt er að velja um mismunandi liti í sérpöntun, þannig að stóllinn passi við umhverfi sitt.

Synchro S  hreyfibúnaður með stillingu á sætishæð, samstillingarkerfi með möguleika á að stilla seiglu bakstoðar að þyngd sitjandi einstaklings. Hægt er að læsa samstillingarbúnaðinum í einni af fimm stöðum.

Framleiðandi LightUp vinnur út frá hugmyndinni um sjálfbæra þróun. Profim starfar á ábyrgan hátt með virðingu fyrir náttúrunni. LightUp er framleiddur með efni og íhlutum sem gerir kleift að endurvinna stólinn í lok lífsferils hans. LightUp er 95% endurvinnanlegur og vottaður með Blue Angel vottorðinu sem er eitt elsta umhverfisvottorð sem til er sem staðfestir að stóllinn er umhverfisvænn.