SC Fundarborð rúnuð horn

Call for Price

Fundarherbergi er staður þar sem góðar samræður fara fram og góðar ákvarðanir eru teknar, góðir samningar eru gerðir og góð samvinna á sér stað. Gott fundarborð er því nauðsynlegt.

Scan Sørlie er með frábært úrval af ráðstefnu- og fundarborðum, í öllum stærðum, hringlaga, sporöskjulaga, V-laga, bein, breið og mjó. Fundarborðin eru í stærð frá 120 upp í 610 á lengd, í öllum gæðum frá mjög hagkvæmum og til mjög lúxus.

Lýsing

Fundarborð frá Scan Sørlie.

Beint fundarborð með fallega rúnuðum hornum. Það gefur borðinu mjúkt en samt þétt og heiðarlegt yfirbragð. Borðið kemur í 7 lengdum, frá 2,1m til 6,1m, öll 100 cm á breidd. Fæturnir eru E-Motion, með þverslá í 23 cm fjarlægð frá hvorri annari til að gera hæfilegt pláss fyrir margmiðlunartæki.

Breidd:  100 cm
Þykkt: 25 mm melamine borðplata
Horn = rúnuð
Festingar og þéttifestingar fylgja með plötu
Fætur: E-Motion

Fáanlegt í sérpöntun í svörtu, grafít, beyki, eik, hvítu, ljósgráu, gráu

litir á stelli: grátt, hvítt, svart

Hafið samband fyrir verðupplýsingar og afgreiðslutíma.