Lýsing
Þægindi, einfaldleiki og hágæða efni eru það sem einkennir TURAN skrifborðsstólinn. Hann er með netsæti og netbaki sem tryggir gott loftflæði.
Hæðarstillanlegur mjóbaksstuðningur sem hefur jákvæð áhrif á líkamsstöðu okkar yfir vinnudaginn. Einnig er hægt að stilla setudýpt stólsins.
- Samhæfð stilling setu og baks með einu handtaki, fylgir hreyfingum notandans, læsanleg í fjórum stöðum.
- Bakhalli 22°, halli setu 13°
- Möguleiki að læsa stólnum í 4 setustöðum
- Hæðarstilling
- Framhalli sem nær 5° og hægt að hafa fljótandi þannig stóllinn hreyfist með þér
- Stillanleg þyngdarmótstaða
- Stillanlegir armar