Tekla fundarstóll hátt bak

Tekla er stílhreinn og vinnuvistvænn funda eða ráðstefnustóll sem kemur í margvíslegum útfærslum sem henta þér og þínum þörfum.

Verð fundarstólsins miðast við standard áklæði á superleggera krossi með örmum.

128.021 kr.

Lýsing

Tekla fundarstóllinn er stílhreinn og vinnuvistvænn funda eða ráðstefnustóll sem kemur í margvíslegum útfærslum sem henta þér og þínum þörfum.

Stílhreinn fundarstóll sem er vinnuvistfræðilega hannaður og gerir mannslíkamanum óháð stærð og lögun kleift að sitja þægilega svo klukkutímum skiptir. Seta og skel stólsins eru hönnuð með hámarksstuðning í huga.

Tekla bíður upp á 4 mismunandi mynstur á bólstrunum auk þess sem hægt er að velja hvort maður vilji stólinn með eða án armpúða.

Armarnir eru aðskildar einingar og óháð vali á áklæði eða fótleggjum.

3 hæðir á baki fáanlegar: lágt, millihæð og hátt bak.

Tekla er einungis afgreiddur sem sérpöntun.

Vilt þú vera á póstlista?

Á póstlistanum okkar getur þú fengið upplýsingar um sértilboð og nýjar vörur sem voru að koma í hús.

© 2024 EG Skrifstofuhúsgögn