Um fyrirtækið

 Það sem við getum gert fyrir þig

–      Bjóðum upp á heilsuvæn og vönduð skrifstofuhúsgögn á hagstæðu verði

–      Teikniþjónusta án endurgjalds: Við máltökum, teiknum og gerum fast tilboð miðað við uppsett húsgögn

–      Fáðu stólinn lánaðan. Við lánum skrifborðstóla til prufu í viku án skuldbindinga.

–      Höfum mikla reynslu af því að þjónusta fyrirtæki og stofnanir. Komdu við hjá okkur að Ármúla 22 eða hafðu samband í síma 5335900 eða á skrifstofa(hjá)skrifstofa.is

Gamlar fréttir frá fyrstu árunum

frá opnun árið 1996