Chic Air B20H sófar

Chic Air sófarnir eru einstaklega glæsilegir og einkennast af naumhyggju og fáguðu formi. Chic Air vörulínan inniheldur netta stóla og bekki auk einstakra hægindastóla. Allar gerðir eru fáanlegar með þunnri málmgrind eða á viðarfótum.

Naumhyggja. Léttleiki. Glæsileiki.

Sýnishorn til í verslun í Synergy áklæði. Verð er viðmiðunarverð. Varan er sérpöntunarvara, leitið tilboða.

242.000 kr.

Lýsing

Chic Air húsgögnin eru einstaklega glæsileg og einkennast af naumhyggju og fáguðu formi. Vörulínan inniheldur netta stóla og bekki auk einstakra hægindastóla. Allar gerðir eru fáanlegar með þunnri málmgrind eða á viðarfótum.

Naumhyggja. Léttleiki. Glæsileiki. Fágaðar og vandlega ígrundaðar línur auk frumlegs forms á svampi í mótun, gera Chic Air kleift að draga að sér sérstaka athygli í rýminu.

Chic Air vörulínan var innblásin af þörfinni fyrir stóla og sæti sem passa við nútímaleg og naumhyggjuleg rými. Chic Air hentar fullkomlega fyrir þá sem ætla að innrétta móttöku, skrifstofu eða setustofu með þægilegum stólum sem hafa áberandi hönnun með hágæða frágangi.

Vilt þú vera á póstlista?

Á póstlistanum okkar getur þú fengið upplýsingar um sértilboð og nýjar vörur sem voru að koma í hús.

© 2024 EG Skrifstofuhúsgögn