Håg Step Up

42.160 kr.

Til á lager, virkar vel með Håg Capisco og gefur þér fleiri setumöguleika ogtækifæri til að hreyfa fæturna meira. Hentar einnig ef þú vinnur við hátt borð og nærð ekki niður á gólf.

Vörunúmer: fotpallur Flokkar: , ,

Lýsing

Hefur þú fengið það á tilfinninguna að þú verðir að setja fæturna upp á borð? Håg Stepup upfyllir þá þörf á skemmtilegan máta. Leyfir þér að hreyfa fæturna til á meðan þú vinnur.

Hæð frá gólfi að fótpall 20cm

Litur:svart eða silfur

Virkar með lágri, millihárri og hárri pumpu.

Hentar borðum í hæð 80-95cm.