Hljóðdempandi hangandi skilrúm

76.400 kr.

Hljóðdempandi skilrúm úr 18mm þykku filtefni með gegnsæju mynstri sem viðheldur rýmisgreind og dregur í sig pirrandi umhverfishljóð og bergmál.

Sjálfbær framleiðsla úr endurunnum PET flöskum.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

Hljóðdempandi skilrúm úr 18mm þykku filtefni með gegnsæju mynstri. Filtefnið dregur í sig pirrandi umhverfishljóð og bergmál. Festingar fyrir bæði niðurtekin (kerfisloft t.d.) og hefðbundin loft fylgja með. Festingarnar eru stillanlegar svo skilrúm getur hangið allt að 2 metra niður úr loftinu.

Filtefnið er framleitt úr endurunnum PET flöskum og er því sjálfbær framleiðsla. Hægt er að velja um tvo liti: Ljósgrár og grænn.

  • Plötustærð: 1200x2000mm
  • Gegnsætt mynstur sem heldur rýminu opnu þrátt fyrir hljóðdempun
  • Einfalt í uppsetningu
  • Plöturnar eru einstaklega léttar og framleiddar úr léttu efni

Frekari upplýsingar

Ummál Á ekki við
Litur

Grænn, Ljósgrár