Hnakkseta á stól

22.355 kr.

Til á lager. Virkjar bakið og hægt að setja á nánast alla stóla.

Plata undir fylgir með.

Vörunúmer: hnnakkseta Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Humantool hnakkseta

Breyttu öllum venjulegum stólum í heilsustóla. 

Hvernig situr þú?

Oft höfum við tilhneigingu til að halla okkur of mikið fram þegar við sitjum. Humantool hnakksetan hjálpar þér að sitja rétt og viðhalda hreyfingu hvar sem þú ert. Hvort sem er við vinnu, eldhússtörf, önnur heimilisstörf eða á meðan horft er á sjónvarpið.

Hnakkseta þjálfar þig í að sitja í réttri stöðu fyrir hrygginn. Upprétt og hreyfanleg staða fyrir heilsuna. Styrkir vöðva við mjóbak. 

Kúla undir setu gerir þér kleift að hreyfa þig að vild í allar áttir. 

Til á lager í svörtu, rauðu, bláu, gráu, turkís, bleiku. 

Finnsk hönnun.

 https://www.youtube.com/watch?v=X_ObwC5-eOA