Hreyfimotta dökkgrá

15.950 kr.

Til á lager í dökkgráu. Stattu á mottunni en ekki á hörðu gólfi.

Vörunúmer: hreyfimotta Flokkar: , ,

Lýsing

Humantool jafnvægismotta

Hönnuð til að viðhalda jafnvægi og hreyfingu

Virkjar stóra vöðva í lærum og rassi sem eykur blóðrás og dregur því úr hættu á bólgum.

Dregur úr þreytu

Eykur brennslu

Styrkir smávöðva

100% endurvinnanleg

Að standa á hörðu gólfi dregur úr virkni stórra vöðva og djúpvöðva.

Litir grátt og svart.