Síðan er í vinnslu.

Meetingbooth Exclusive

Heim / Hljóðvist / Næðisrými / Meetingbooth Exclusive

PhoneAlone Síma- og fundarklefar fyrir vinnustaði framtíðarinnar.

Klefarnir eru framleiddir úr umhverfisvænum vottuðum hráefnum og trjám. Einföld skandinavísk hönnnun þar sem eru engar sýnilegar festingar eða skrúfur.

Klefarnir búa yfir einstakri aðlögunarhæfni og blandast auðveldlega inn í umhverfið sitt.

PhoneAlone sér um eigin vöruþróun og framleiðslu sem gerir þeim kleift að bjóða gæðavöru á samkeppnishæfu verði.

Klefarnir eru með 2 ára ábyrgð.

Sérpöntun, hafið samband fyrir nánari upplýsingar.

Meetingbooth Fundarklefar fyrir vinnustaði framtíðarinnar. Tengjast, vinna saman og leggja sitt af mörkum, allt án þess að þurfa að fara í framkvæmdir til að skapa rými til næðis. Nútímalegir fundarklefar sem eru hannaðir fyrir skilvirka fundi og hefur pláss fyrir fjóra. Fundarklefinn er búinn sex viftum sem tryggir loftgæði inni í klefanum. Loftræstikerfið er virkjað með hreyfiskynjara sem virkjar samtímis ljós og rafmagn inni í fundarklefanum. Vinnuborðið inni í fundarklefanum er komið fyrir á léttri málmbraut. Þetta gerir borðið færanlegt og gerir fundarklefanum kleift að breytast í litla skrifstofu eða vinnurými. 22 mm hljóðdempandi og eldtefjandi efni í innra rými klefans veitir áhrifaríka hljóðdempun. Þegar þú lokar hurðinni með segulþéttingu verður PhoneAlone þitt einkafundarherbergi sem gefur rými fyrir mikla einbeitingu og ótruflaða fundi. Hreyfiskynjari Rafmagn í klefanum er virkjað með hreyfiskynjara sem tryggir orkusparnað ef klefinn er ekki í notkun. LED-lýsing Hlýr loftslagsvænn ljósgjafi, með lítilli orkunotkun. Hljóðdempun Allt að 30 dB hljóðdempun Hljóðeinangrun Hljóðdempandi og eldtefjandi felt Öryggisgler Hert öryggisgler, sem samanstendur af tveimur lögum af gleri. Stillanlegir fætur Tryggir að básinn sé alltaf stöðugur og uppréttur. Stillanleg loftræsting Stillanlegar og hljóðlausar viftur með lítil orkunotkun. Rafmagnstengi Rafmagnstengi, USB tengi og Ethernet til að halda þér gangandi. Sjálflokandi hurðar Mjúklokandi hurðalamir loka hurðinni sjálfkrafa á eftir þér. Mismunandi hönnun Hvítt, grátt, ljós eik, svartur með viðarþiljum. Renniborð Hægt er að breyta básum í þitt eigið einkavinnurými. Einföld uppsetning Fjórir menn setja saman básinn á ca. 3-4 tímum.

Ármúli 22, 108 Reykjavík

Opnunartími 9-17 alla virka daga

533-5900

Vilt þú vera á póstlista?

Á póstlistanum okkar getur þú fengið upplýsingar um sértilboð og nýjar vörur sem voru að koma í hús.

© 2024 EG Skrifstofuhúsgögn