Minnisrofi fyrir Ergolift IDT rafstell

13.899 kr.

Minnisrofinn fyrir Ergolift rafstellin kemur með fjórum mismunandi stillanlegum hæðum. Led borði á rofanum lýsir síðan til að minna þig á að standa reglulega yfir daginn. Með bluetooth er svo hægt að tengja sig við snjallforrit sem hægt er að fá í símann eða tölvuna og stýra borðinu. Skjár á rofanum sýnir svo hæð borðsins hverju sinni.

Vörunúmer: minnisrofi Flokkar: ,

Lýsing

Minnisrofinn fyrir Ergolift rafstellin kemur með fjórum mismunandi stillanlegum hæðum. Led borði á rofanum lýsir síðan til að minna þig á að standa reglulega yfir daginn.

Með bluetooth er svo hægt að tengja sig við snjallforrit sem hægt er að fá í símann eða tölvuna og stýra borðinu. Skjár á rofanum sýnir svo hæð borðsins hverju sinni.

Minnisrofinn fékk reddot hönnunarverðlaunin árið 2018.

Með snjallforritinu er hægt að setja upp áminningar og fylgjast með tölfræðinni og markmiðum um hvað maður stendur mikið yfir vinnudaginn. Með snjallforritinu er einnig hægt að stilla sjálfvirkni mótorsins þannig ekki þurfi að halda rofanum þegar ýtt er á minnisstillingu.