Lýsing
Verð miðast við plastskel, með klæddri setu og á hjólum.
Gefðu vinnumhverfinu aukin kraft. Noor eru nýjir stílhreinir skeljastólar. Skeljar eru fáanlegar í lituðu plasti eða eik. Veldu milli þess að vera með venjulegar fætur eða U fætur. Ýmsir litir í boði.
Veldu skeljar, veldu fætur og áklæði
Plastlitir á skeljum eru: rauður, hvítur, svartur, dökkgrár.
Viðarskeljar eru: Eik, dökk eik
Litir á viðarfótum: Askur, Askur svarbrúnn
Litir á U fótum: stálgrátt, silfurgrátt, graphite (svart), rauður, hvítur.
Litir á 4 fótum: stálgrátt, silfurgrátt, svart.
Litir á áklæðum: Svart, steingrátt, steingrátt gróft, blár, rauður.
Fleiri litir kunna að vera í boði aðallega í áklæðum.
Skandinavísk hönnun
Vara aðeins fáanleg í sérpöntun. Hafðu samband við starfsfólk EG skrifstofuhúsgagna fyrir frekari upplýsingar.