RH Logic 400 Elite

Call for Price

RH Logic Elite er 24/7 útgáfan af hinum sívinsæla Logic skrifstofustóll, með extra þykkum svampi í sæti og baki fyrir sem mestu þægindi. Hentugur kostur fyrir vellíðan við mikla tölvuvinnu í krefjandi vinnuumhverfi. Auðveldlega aðlagaður að einstökum notendum. Mjúklegar stillingar sem sem veita nauðsynlegan stuðning sem þarf til að einbeita sér að því verkefni sem fyrir hendi er.

Flokkur:

Lýsing

RH Logic 400 Elite kemur með stóru baki og að staðalbúnaði kemur stóllinn með hjólum fyrir hart gólf (parket) og setustell í gráu áli. Stóllinn er fáanlegur með ýmsum valkostum og aukahlutum. Stillingar stólsins eru auðskiljanlegar og aðgengilegar.

RH Logic 400 Elite er með 20 mm þykkari svamp í setu og bakpúða fyrir aukin þægindi. þessi stóll er hentugur til notkunar allan sólarhringinn.

RH Logic 400 Elite er með núningslausu hreyfikerfi, hreyfikerfið er óendanlega stillanlegt og hægt að læsa í valinni stöðu. Við mælum með því að vinna með hreyfikerfi stólsins virkt og hvetjum til virkrar setu. Hægt er að stilla bakhalla sérstaklega fyrir stuðning í hvaða stöðu sem er.

  • Setubreidd/dýpt: 457 mm/ 465 mm (setusleði 80 mm)
  • Bakhæð/breidd: 620 mm/447 mm
  • Sætishæð: 430-550 mm
  • Stell: Svart ál, Ø660 mm og hjól fyrir parket/hörð gólf (Ø65 mm)
  • Plast litur: Svartur
  • Nokkrir valkostir og fylgihlutir í boði, td. armpúði og hálspúði
  • Vottað í samræmi við: EN 1335-1-2-3 A, BS 5459/2, Möbelfakta
  • Prófað samkvæmt: EPD (ISO 14025), Greenguard, svansvottaður
  • Hönnun: Flokk Design Team
  • Þyngdarstuðull á hæðarpumpu er 150 kg