SC Fundarborð sporöskjulaga

Fundarherbergi er staður þar sem góðar samræður fara fram og góðar ákvarðanir eru teknar, góðir samningar eru gerðir og góð samvinna á sér stað. Gott fundarborð er því nauðsynlegt.

Scan Sørlie er með frábært úrval af ráðstefnu- og fundarborðum, í öllum stærðum, hringlaga, sporöskjulaga, V-laga, bein, breið og mjó. Fundarborðin eru í stærð frá 120 upp í 610 á lengd, í öllum gæðum frá mjög hagkvæmum og til mjög lúxus.

Sérpöntun, hafið samband fyrir nánari upplýsingar.

Lýsing

Fundarborð frá Scan Sørlie.

Sporöskjulaga  fundarborð – oft nefnt „tunnulaga“ – má lýsa sem „félagslegu“ fundarborði, þar sem vísað er til þess að sitja örlítið í átt að hvor öðrum í stað þess að vera í beinni línu. Þetta borð býður upp á 7 staðlaðar stærðir, allar með breiðasta mál 120 cm og minnst 90 cm. Fæturnir eru E-Motion, með þverslá í 23 cm fjarlægð frá hvorri annari til að gera hæfilegt pláss fyrir margmiðlunartæki. Lengd borðsins er frá 2,1 m upp í 6,1m.

Breidd:  120/90 cm
Þykkt: 25 mm melamine borðplata
Horn = ferköntuð
Festingar og þéttifestingar fylgja með plötu
Fætur: E-Motion

Fáanlegt í sérpöntun í svörtu, graphite, beyki, eik, hvítu, ljósgráu, gráu

litir á stelli: grátt, hvítt, svart

Hafið samband fyrir verðupplýsingar og afgreiðslutíma.

Ármúli 22, 108 Reykjavík

Opnunartími 9-17 alla virka daga

533-5900

Vilt þú vera á póstlista?

Á póstlistanum okkar getur þú fengið upplýsingar um sértilboð og nýjar vörur sem voru að koma í hús.

© 2024 EG Skrifstofuhúsgögn