SC Skápar með rennihurð

Call for Price

Vandaðir rennihurðaskápar frá Scan Sørlie í Noregi. Gegnheilt MFC timbur með melamine yfirborðsáferð.

Hafið samband til að athuga með lagerstöðu eða sérpanta skáp.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

Vandaðir skápar frá Scan Sørlie í Noregi. Gegnheilt MFC timbur með melamine yfirborðsáferð.

Skáparnir koma í 5 hæðum, breidd 80 cm, 120 cm eða 160 cm (einungis 2 stærðir). Dýpt 40 cm. Hægt að fá handföng grá eða svört.

  • 46,7 cm
  • 85,3 cm
  • 123,7 cm
  • 162,1 cm
  • 200,5 cm
  • Sökkull 6,5 cm
  • Þykkt á botn og toppplötu 2,5 cm
  • Þykkt á hliðum 1,8 cm
  • Þykkt á baki 1,8 cm
  • 2mm ABS kantar

160 cm skápurinn er einungis fáanlegur í hæðinni 85,3 cm og 123,7 cm.