Sc skilrúm á borð

Í dag eru opin vinnurými staðallinn í hönnun skrifstofurýma og eru skilrúm á borð gagnleg lausn til að draga úr neikvæðum umhverfishljóðum eða búa til næði. Stöðluð skilrúm koma í lengd sem hentar borðplötu og einnig er hægt að fá skilrúm á hliðar. Allir Scan Sørlie skermveggirnir eru fáanlegir í mismunandi stærðum og eru hljóðdeyfandi samkvæmt ISO stöðlum.

Eigum almennt til grátt áklæði á lager en aðrir litir eru fáanlegir í sérpöntun.

25.916 kr.47.782 kr.

Lýsing

Skilrúm á borð veita góða sjón- og hljóðvörn og fylgja hækkanlegum borðum þegar þau eru stillt. Stöðluð skilrúm koma í 7 mismunandi lengdum sem hentar borðplötu og einnig er hægt að fá skilrúm á hliðar.

Skermarnir eru með gegnheilum viðarramma og eru fylltir með 2 cm þykkri ull sem dregur í sig hljóð á áhrifaríkan hátt.

Skilrúm á borð með stílhreinu útliti og góðu hljóðísogi.

Uppfyllir staðla:

  • EN1023-1:1996
  • EN1023-2:2000
  • EN ISO 354
  • Sound absorption class A

Skilrúm á borð eru fáanleg í sama áklæði og frístandandi skilrúm á gólf.

Ármúli 22, 108 Reykjavík

Opnunartími 9-17 alla virka daga

533-5900

Vilt þú vera á póstlista?

Á póstlistanum okkar getur þú fengið upplýsingar um sértilboð og nýjar vörur sem voru að koma í hús.

© 2024 EG Skrifstofuhúsgögn