SC Turnskápar

135.762 kr.

Sérpöntun, hægt að fá í eikarlit, gráum, hvítu, svörtu, beyki. Hafið samband til að fá upplýsingar um afhendingartíma.

Ekki til á lager

Flokkur:

Lýsing

Vandaðir turnskápar frá Scan Sørlie í Noregi. Gegnheilt MFC timbur með melamine yfirborðsáferð.

Skáparnir koma í 5 útfærslum. Handföng fáanleg grá eða svört.

2 hæða skápar, hægt að velja um hvort er opnaður frá hægri eða vinstri og tvær lengdir í boði.

  • Lengd 80 cm eða 90 cm
  • Breidd 40 cm
  • Hæð 85,3 cm

3 hæða skápar, hægt að velja um hvort er opnaður frá hægri eða vinstri eða beggja vegna

  • Lengd 80 cm eða 90 cm
  • Breidd 40 cm
  • Hæð 123,7 cm