Lýsing
Sharp tússtöflurnar eru með enamel tússfleti með tvöfaldri húðun. Tússflöturinn er rispufrír og sléttur.
Hágæða tússtafla án ramma
25 ára ábyrgð, innbrennt enamel stál
Hægt að þurrka af með þurrum klút
Segulmögnuð tafla
Falin veggfesting
Endahliðar hvítar
Athugið: Tússtöflurnar eru sérpöntunarvara og ekki til á lager hjá okkur. Verð getur tekið breytingum og er einungis viðmiðunarverð.