SC Opnir skápar

Vandaðir skápar frá Scan Sørlie í Noregi. Gegnheilt timbur með melamine yfirborðsáferð.

Hafið samband til að kanna lagerstöðu eða sérpanta skáp.

Sérpöntun, hafið samband fyrir nánari upplýsingar.

Lýsing

Vandaðir skápar frá Scan Sørlie í Noregi. Gegnheilt MFC timbur með melamine yfirborðsáferð.

Skáparnir koma í 4 hæðum, breidd 80 cm og dýpt 40 cm.

  • 85,3 cm
  • 123,7 cm
  • 162,1 cm
  • 200,5 cm
  • Sökkull 6,5 cm
  • Þykkt á botn og toppplötu 2,5 cm
  • Þykkt á hliðum 1,8 cm
  • Þykkt á baki 1,8 cm
  • 2mm ABS kantar

Vilt þú vera á póstlista?

Á póstlistanum okkar getur þú fengið upplýsingar um sértilboð og nýjar vörur sem voru að koma í hús.

© 2024 EG Skrifstofuhúsgögn