Lýsing
Vönduð 2gja fóta rafstell frá IDT í Noregi með tveimur mótorum, traustur búnaður sem er hljóðlátur og stöðugur. Hæð 68-118 cm. Vinnsluþyngd ca 150 kg. Margar gerðir borðplatna fáanlegar. 5 ára ábyrgð á rafstelli.
Fótastell fáanleg í hvítu, álgráu og svörtu.
Margar stærðir í boði á plötum og hægt að fá plötur með úrtaki eða boga í horn. Í valmynd er að finna stærðirnar 100 – 180 cm en aðrar stærðir eru fáanlegar eftir samkomulagi.
Stell til á lager í svörtu, gráu og hvítu.
Góð kaup mikið virði fyrir minni pening
Pantaðu aukahluti með borðinu á betri kjörum. Innbyggður afsláttur þegar aukahlutir eru valdir með borðinu
Mottur og bretti til að auka við hreyfingu
Betra skipulag með skúffum, kapalbakka, tölvuupphengi og skjáarm
Skilrúm og framplata fyrir meira næði
Rafstellin frá IDT eru svansvottuð.
5 ára ábyrgð.
Fyrirvari: Ekki er víst að litur á fótastelli eða stærð á plötu sé til á lager, áður en pantað er á netinu er gott að hafa samband.