Hljóðdempandi frístandandi skilrúm

83.300 kr.

Hljóðdempandi skilrúm úr 18mm þykku filtefni með gegnsæju mynstri sem viðheldur rýmisgreind og dregur í sig pirrandi umhverfishljóð og bergmál.

Sjálfbær framleiðsla úr endurunnum PET flöskum.

Vörunúmer: ES11209.070 Flokkur:

Lýsing

Frístandandi hljóðdempandi skilrúm í ljósgráum lit úr 18mm þykku filtefni. Filtefnið dregur í sig pirrandi umhverfishljóð og bergmál. Fætur skilrúmsins eru framleiddir úr sama efni. Sjálfbær framleiðsla úr endurunnum PET flöskum.

Filtefnið er framleitt úr endurunnum PET flöskum og er því sjálfbær framleiðsla. Hægt er að velja um tvo liti: Ljósgrár og grænn.

  • Plötustærð: 1000x1800mm
  • Gegnsætt mynstur sem heldur rýminu opnu þrátt fyrir hljóðdempun
  • Einfalt í uppsetningu
  • Skilrúmin eru einstaklega létt og eru framleidd úr léttu efni

Frekari upplýsingar

Ummál 100 × 180 cm