RH Secur24 Exclusive

RH Secure24 Exclusive vaktstóll er fullkominn stóll fyrir athugun og eftirlit. Þökk sé öflugri byggingu og aðgengilegum stillingum sem auðvelt er að ná til er stóllinn auðveldlega aðlagaður að notendum af mismunandi hæð og þyngd, og tilbúinn til stöðugrar notkunar á vöktum. Hægt er að stilla heilsuvænt bakið og sérlega þykkan sætispúða bæði í dýpt og hæð fyrir hámarksstuðning.
Enn fremur hjálpar stillanleg seta við að veita góða líkamsstöðu fyrir alla notendur. Fáanlegur í tveimur gerðum: RH Secur24 og RH Secur24 Exclusive.

Lýsing

RH Secur24 Exclusive vaktstóll er heilsuvænn stóll með sætisbak sem styður vel við bakið og þykkan setusvamp sem veitir hámarks þægindi og stuðning. Enn fremur hjálpar stillanleg seta við að veita góða líkamsstöðu fyrir alla notendur. Staðalbúnaður RH Secure24 er hjól fyrir hörð gólf og fótstell úr áli. Mikið úrval af aukahlutum í boði t.d. höfuðpúði, armpúði, svigrúm til að bera vopn ásamt hlífðaráklæði.

Stóllinn er með hreyfikerfi sem ýtir undir virka setu og fylgir setustöðu. Allar stillingar eru aðgengilegar beggja vegna stólsins og stillanlegar eftir þörfum hvers og eins.

  • Setudýpt 435 mm (setusleði er valfrjáls)
  • Sætisbreidd: 410 mm
  • Sætishæð: 400-520 mm
  • Hæð/breidd baks: 481/829 mm (ásamt. RH Secur24 Exclusive höfuðpúða), 481 mm
  • Fótkross: 710 Ø mm
  • Nokkrar útfærslur og fylgihlutir í boði: höfuðpúði, armpúðar, fatahengi, hlífðaráklæði, „vopnahol“
  • Vottun: EN-1335,GS,BS5459-2
  • Hönnun: Flokk Design Team
  • Þyngdarstuðull á hæðarpumpu er 234 kg

Vilt þú vera á póstlista?

Á póstlistanum okkar getur þú fengið upplýsingar um sértilboð og nýjar vörur sem voru að koma í hús.

© 2024 EG Skrifstofuhúsgögn