SC Fundarborð ferkantað

141.398 kr.

Fundarherbergi er staður þar sem góðar samræður fara fram og góðar ákvarðanir eru teknar, góðir samningar eru gerðir og góð samvinna á sér stað. Gott fundarborð er því nauðsynlegt.

Scan Sørlie er með frábært úrval af ráðstefnu- og fundarborðum, í öllum stærðum, hringlaga, sporöskjulaga, V-laga, bein, breið og mjó. Fundarborðin eru í stærð frá 120 upp í 610 á lengd, í öllum gæðum frá mjög hagkvæmum og til mjög lúxus.

Verð er viðmiðunarverð miðað við stærð 240cm. Hafið samband til að fá verðtilboð.

Ekki til á lager

Lýsing

Fundarborð frá Scan Sørlie.

Beint fundarborð  í 7 lengdum, frá 2,1m til 6,1m, öll 100 cm á breidd. Fæturnir eru E-Motion, með þverslá í 23 cm fjarlægð frá hvorri annari til að gera hæfilegt pláss fyrir margmiðlunartæki.

Breidd:  120 cm
Þykkt: 25 mm melamine borðplata
Horn = rúnuð
Festingar og þéttifestingar fylgja með plötu
Fætur: E-Motion eða SQB fætur

Fáanlegt í sérpöntun í svörtu, grafít, beyki, eik, hvítu, ljósgráu, gráu

litir á stelli: grátt, hvítt, svart

Hafið samband fyrir verðupplýsingar og afgreiðslutíma.