Lýsing
Fundarborð frá Scan Sørlie.
Beint fundarborð með fallega rúnuðum hornum. Það gefur borðinu mjúkt en samt þétt og heiðarlegt yfirbragð. Borðið kemur í 7 lengdum, frá 2,1m til 6,1m, öll 100 cm á breidd. Fæturnir eru E-Motion, með þverslá í 23 cm fjarlægð frá hvorri annari til að gera hæfilegt pláss fyrir margmiðlunartæki.
Breidd: 100 cm
Þykkt: 25 mm melamine borðplata
Horn = rúnuð
Festingar og þéttifestingar fylgja með plötu
Fætur: E-Motion
Fáanlegt í sérpöntun í svörtu, grafít, beyki, eik, hvítu, ljósgráu, gráu
litir á stelli: grátt, hvítt, svart
Hafið samband fyrir verðupplýsingar og afgreiðslutíma.